Störf í boði


Hugbúnaðarsérfræðingur í vöruþróun - Marel


Marel er brautryðjandi á heimsvísu í þróun og framleiðslu hátæknilausna fyrir matvælaiðnað. Marel vinnur að því að umbylta matvælaframleiðslu með hugbúnaðar- og tæknilausnum framtíðarinnar. Fyrirtækið er alþjóðlegt hátæknifyrirtæki með hátt í 4.700 starfsmenn, þar af 550 á Íslandi.

Umsóknarfrestur til og með 5. mars 2017

Aðalbókari - Rafholt ehf.


Rafholt ehf. leitar að reynslumiklum og öflugum aðalbókara.  Um er að ræða 100% stöðugildi og hvetjum við konur jafnt sem karla til að sækja um starfið.

Umsóknarfrestur til og með 27. febrúar 2017

Fjármálastjóri - eTactica


eTactica þróar og markaðssetur vél- og hugbúnað sem hjálpar fyrirtækjum að fylgjast með eigin rafmagnsnotkun. Lausnir eTactica auðvelda viðskiptavinum að lækka rafmagnskostnað, auka rekstraröryggi og sporna við útblæstri gróðurhúsalofttegunda. Félagið markaðssetur vörur sína einkum í nokkrum Evrópulöndum í samstarfi við erlenda samstarfsaðila.

eTactica leitar nú að öflugum liðsmanni til að styðja við vöxt félagsins og uppbyggingu. Fjármálastjóri heyrir beint undir forstjóra og situr í framkvæmdastjórn félagsins. Starfshlutfall er 50%

Umsóknarfrestur til og með 27. febrúar 2017

Framkvæmdastjóri - Landsvirkjun


Við leitum að kraftmiklum framkvæmdastjóra til starfa á alþjóðavettvangi

 

Umsóknarfrestur til og með 25. febrúar 2017

Framkvæmdastjóri - Einar Ágústsson og Co


Einar Ágústsson og Co ehf. óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra

Einar Á. sérhæfir sig fyrst og fremst í innflutningi og heildsölu á vörum og þjónustu tengda byggingariðnaðinum. Við bjóðum aðeins upp á vandaðar vörur frá þekktum framleiðendum eins og Ever Build, KWB, Knipex, Abus, BSW, KDS, Rottluff, Evo-Stik, Expandet og RAWL.  www.einara.is

Umsóknarfrestur til og með 26. febrúar 2017

Sölumaður - Einar Ágústsson og co.


Einar Ágústsson og Co ehf. óskar eftir að ráða sölumann

Einar Á. sérhæfir sig fyrst og fremst í innflutningi og heildsölu á vörum og þjónustu tengda byggingariðnaðinum. Við bjóðum aðeins upp á vandaðar vörur frá þekktum framleiðendum eins og Ever Build, KWB, Knipex, Abus, BSW, KDS, Rottluff, Evo-Stik, Expandet og RAWL.  www.einara.is

 

Umsóknarfrestur til og með 26. febrúar 2017

Yfirþerna - Head of housekeeping - ION Hotels


Við erum að stækka! Í febrúar 2017 fögnum við 4 ára afmæli ION Adventure hótels á Nesjavöllum en um leið ætlum við að opna nýtt hótel, ION City, 18 herbergja boutique hótel staðsett á Laugavegi 28 í Reykjavík. Bæði hótelin eru meðlimir í Design Hotels keðjunni en glæsileg hönnun, vönduð húsgögn og þægindi einkenna bæði hótelin.

Umsóknarfrestur til og með 28. febrúar 2017

Þernur - Housekeeping - ION Hotels


Við erum að stækka! Í febrúar 2017 fögnum við 4 ára afmæli ION Adventure hótels á Nesjavöllum en um leið ætlum við að opna nýtt hótel, ION City, 18 herbergja boutique hótel staðsett á Laugavegi 28 í Reykjavík. Bæði hótelin eru meðlimir í Design Hotels keðjunni en glæsileg hönnun, vönduð húsgögn og þægindi einkenna bæði hótelin.

Umsóknarfrestur til og með 28. febrúar 2017

Almenn umsókn - job opportunities - ION Hotels


  • Hefur þú áhuga á að bætast í hópinn? / Interested in joining our team?
Umsóknarfrestur til og með 28. febrúar 2017

Almenn umsókn


Athygli er vakin á því að ekki eru öll störf auglýst. Mikilvægt er því að leggja inn almenna umsókn til að koma til skoðunar fyrir þau störf sem ekki birtast á heimasíðu okkar.

Hægt er að fylgjast með stöðu þeirra starfa sem sótt er um í gegnum Mínar síður. Eins má þar breyta upplýsingum og skipta út fylgigögnum.


Sölufulltrúi í verslun - Bauhaus


BAUHAUS leitar að sölufulltrúa í verslun.

BAUHAUS er ein af stærstu verslunarkeðjum á byggingasviði í Evrópu og rekur fleiri en 260 verslanir í 19 löndum. Hjá BAUHAUS er viðskiptavinurinn alltaf í öndvegi, stjórnendur eru virkir og hvetja sitt fólk til dáða.

Umsóknarfrestur til og með 26. febrúar 2017

Starfsfólk í vörumóttöku - Bauhaus


Bauhaus leitar að starfsfólki í vörumóttöku. Um er að ræða fullt starf.

BAUHAUS er ein af stærstu verslunarkeðjum á byggingasviði í Evrópu og rekur fleiri en 260 verslanir í 19 löndum. Hjá BAUHAUS er viðskiptavinurinn alltaf í öndvegi, stjórnendur eru virkir og hvetja sitt fólk til dáða. 

Umsóknarfrestur til og með 26. febrúar 2017

Viðskiptastjóri - Hreint


Hreint ehf. leita að viðskiptastjóra.

Umsóknarfrestur til og með 26. febrúar 2017

Skrifstofumaður hjá Ísmar - afleysingarstarf í sumar


Ísmar leitar að skrifstofumanni í afleysingarstarf fyrir sumarið.  Gert er ráð fyrir að afleysingarstarfið standi í um 3 mánuði, júní – ágúst.  Mögulegt væri að byrja um miðjan maí.

Umsóknarfrestur til og með 26. febrúar 2017