Störf í boði


Verkefnastjóri - Verktakafyrirtæki


Rótgróið verktakafyrirtæki óskar eftir að ráða verkefnastjóra

Umsóknarfrestur til og með 27. september 2017

Sviðsstjóri uppgjörssviðs


Fjárstoð óskar eftir að ráða til sín öflugan og metnaðarfullan aðila í starf sviðsstjóra uppgjörssviðs.

Umsóknarfrestur til og með 22. september 2017

Tjónamatsmaður skipatjóna


Við leitum að jákvæðum og vandvirkum einstaklingi í starf tjónamatsmanns sjó-, farm- og véltjóna. Um er að ræða krefjandi starf þar sem samstilltur hópur vinnur saman að því að veita framúrskarandi þjónustu.

Umsóknarfrestur til og með 25. september 2017

Lagerstarf - Garri


Við leitum að fagfólki

Garri sérhæfir sig í innflutningi og sölu á gæðamatvöru, matvælaumbúðum og hreinlætisvörum fyrir fyrirtæki.

Garri leitar að kraftmiklum, skapgóðum og jákvæðum einstaklingi með góða samskiptahæfileika í spennandi starf hjá framsæknu fyrirtæki. Um er að ræða lagerstarf hjá heildverslun Garra.

Vinnutíminn er frá 8-17 alla virka daga.

Umsóknarfrestur til og með 25. september 2017

Bílstjóri - Garri


Við leitum að fagfólki

Garri sérhæfir sig í innflutningi og sölu á gæðamatvöru, matvælaumbúðum og hreinlætisvörum fyrir fyrirtæki.

Garri leitar að kraftmiklum, skapgóðum og jákvæðum einstaklingi með góða samskiptahæfileika í spennandi starf hjá framsæknu fyrirtæki. Um er að ræða starf við útkeyrslu innan höfuðborgarsvæðisins hjá heildverslun Garra.

Vinnutíminn er frá 8-17 alla virka daga.

Umsóknarfrestur til og með 25. september 2017

Sölufulltrúi í hreinlætisverslun Besta - Garri


Við leitum að fagfólki

Garri sérhæfir sig í innflutningi og sölu á gæðamatvöru, matvælaumbúðum og hreinlætisvörum fyrir fyrirtæki.

Garri leitar að kraftmiklum, skapgóðum og jákvæðum einstaklingi með góða samskiptahæfileika í spennandi starf hjá framsæknu fyrirtæki. Um er að ræða sölufulltrúa í hreinlætisverslun Besta á Grensásvegi 18.

Vinnutíminn er virka daga frá 9-18.

Umsóknarfrestur til og með 25. september 2017

Almenn umsókn


Athygli er vakin á því að ekki eru öll störf auglýst. Mikilvægt er því að leggja inn almenna umsókn til að koma til skoðunar fyrir þau störf sem ekki birtast á heimasíðu okkar.

Hægt er að fylgjast með stöðu þeirra starfa sem sótt er um í gegnum Mínar síður. Eins má þar breyta upplýsingum og skipta út fylgigögnum.


Skólastjóri Tónlistarskóla Árnesinga


Auglýst er eftir öflugum stjórnanda til að leiða faglegt tónlistarstarf og halda þétt utan um rekstur eins stærsta og umsvifamesta tónlistarskóla landsins. Ráðið er í stöðuna til fimm ára. 

Umsóknarfrestur til og með 9. október 2017

Úthringiver - Þjónustumiðstöð rannsóknaverkefna


Þjónustumiðstöð rannsóknaverkefna leitar að starfsmanni í úthringiver. Vinnutími er frá kl.11-19 mánudag- fimmtudag.

Umsóknarfrestur til og með 26. september 2017

Þjónustuborð - Garri


Við leitum að fagfólki

Garri sérhæfir sig í innflutningi og sölu á gæðamatvöru, matvælaumbúðum og hreinlætisvörum fyrir fyrirtæki.

Garri leitar að skapgóðum og jákvæðum einstaklingi með góða samskiptahæfileika í spennandi starf hjá framsæknu fyrirtæki. Um er að ræða starf á þjónustuborði hjá heildverslun Garra. Starfið felst fyrst og fremst í símsvörun, svörun fyrirspurna og móttöku viðskiptavina.

Hæfniskröfur:

  • Góðir samskiptahæfileikar og rík þjónustulund
  • Góð almenn tölvukunnátta
  • Frumkvæði og geta til að starfa sjálfstætt
  • Góð íslensku- og enskukunnátta

Vinnutíminn er frá 8-17 alla virka daga.

Umsóknarfrestur til og með 25. september 2017

Fjölbreytt störf í verslun - BAUHAUS


BAUHAUS leitar að kröftugu starfsfólki til að sinna bæði heilsdagsstörfum og hlutastörfum á virkum dögum og um helgar.

Umsóknarfrestur til og með 24. september 2017

Bókari hjá Bókhaldsþjónustu


Bókhaldsþjónustu á Höfuðborgarsvæðinu vantar vanan bókara sem hefur góðan skilning á bókhaldi.  Bókarinn mun þjónusta litla og meðalstóra rekstraraðila. 

Umsóknarfrestur til og með 1. október 2017