Störf í boði


Útlánasérfræðingur - Íbúðalánasjóður


Íbúðalánasjóður óskar eftir að ráða öflugan útlánasérfræðing til starfa á viðskiptasviði.

Umsóknarfrestur til og með 2. maí 2017

Aðalbókari og tollun


Innflutnings- og framleiðslufyrirtæki óskar eftir að ráða í starf aðalbókara og tollara.

Ábyrgð: Móttaka reikninga og koma þeim í ferli.  Tollskýrslugerð fyrir allan innflutning fyrirtækisins.

Umsóknarfrestur til og með 30. apríl 2017

Sölufulltrúi - LarsEn Energy Branding


Öflugur og metnaðarfullur sölufulltrúi óskast

LarsEn Energy Branding óskar eftir framúrskarandi sölumanneskju
í fullt starf.

Um er að ræða fjölbreytt starf hjá vaxandi fyrirtæki, miklir möguleikar á að vaxa í starfi. Larsen Energy Branding er fyrsta fyrirtæki í heimi sem einblínir einungis á vörumerkjastjórnun á orkumarkaði, með viðskiptavini í Asíu, Evrópu og Bandaríkjunum.

Larsen Energy Branding heldur ráðstefnuna Charge í annað sinn. Charge er sú fyrsta sinnar tegundar þar sem fjallað er um vörumerkjastjórnun og markaðssetningu innan alþjóðlega orkugeirans.

Umsóknarfrestur til og með 8. maí 2017

Sölumaður í verslun - Rafkaup


Rafkaup er þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í sölu og þjónustu á lömpum, lampabúnaði og ljósaperum. Markmið félagsins er að vera ávallt í fremstu línu varðandi þjónustu til viðskiptavina sinna, og markaðssetningu á þeirri vöru sem fyrirtækið selur. 
Rafkaup rekur í dag um 500m2 verslun í Ármúla 24 ásamt 200m2 sýningarsal á annarri hæð, þar sem viðskiptavinum er boðin þjónusta og ráðgjöf um val og notkun varðandi lýsingarbúnað.

Umsóknarfrestur til og með 2. maí 2017

Starfsmaður í verslun - Rafvörumarkaðurinn


Rafvörumarkaðurinn er lágvöruverslun með ljós, rafmagnsvörur og verkfæri. Sjá nánar á www.rvm.is

 

Umsóknarfrestur til og með 2. maí 2017

Almenn umsókn


Athygli er vakin á því að ekki eru öll störf auglýst. Mikilvægt er því að leggja inn almenna umsókn til að koma til skoðunar fyrir þau störf sem ekki birtast á heimasíðu okkar.

Hægt er að fylgjast með stöðu þeirra starfa sem sótt er um í gegnum Mínar síður. Eins má þar breyta upplýsingum og skipta út fylgigögnum.


Starfsfólk í málningadeild og bað- og flísadeild - BAUHAUS


BAUHAUS óskar eftir starfsfólki í málningadeild og bað- og flísadeild

Umsóknarfrestur til og með 7. maí 2017

Húsvörður - Skúlagata 20


Húsfélagið Skúlagötu 20, þar sem íbúar eru 60 ára og eldri, óskar eftir að ráða húsvörð til starfa. Starfinu fylgir 70m2 íbúð og er búseta þar skilyrði

Umsóknarfrestur til og með 30. apríl 2017

Sumarstarfsfólk - BAUHAUS


Við hjá Bauhaus leitum nú að kröftugu sumarstarfsfólki.
Við erum alltaf með viðskiptavininn í fyrsta sæti þar sem markmiðið er að veita sem besta þjónustu.

Umsóknarfrestur til og með 30. apríl 2017