Störf í boði


Bókari - Kæling


Kæling ehf. óskar eftir að ráða bókara.

Kæling ehf. er meðal leiðandi fyrirtækja á sviði kæli-, frysti- og ískrapakerfa, einkum fyrir sjávarútveg og matvælaiðnað. Fyrirtækið framleiðir meðal annars krapavélar, sjókæla og kælikerfi fyrir fiskiskip. Kerfin hafa náð fótfestu bæði hér á landi og erlendis enda varðveita þau gæði og ferskleika hráefnisins við vinnslu þess og geymslu í skipunum. www.cooling.is

Umsóknarfrestur til og með 7. desember 2016

Mannauðsstjóri - BESTSELLER


Leitað er að öflugum og reyndum aðila sem fær það hlutverk að móta og þróa nýja mannauðsstefnu og stuðla að góðri fyrirtækjamenningu.

Umsóknarfrestur til og með 13. desember 2016

Bæjarstjóri - Grindavík


Grindavík óskar eftir að ráða bæjarstjóra út yfirstandandi kjörtímabil.

 

Umsóknarfrestur til og með 12. desember 2016

Þjónustudeild - Félagsbústaðir


Félagsbústaðir leita að hraustum og drífandi starfskrafti í þjónustudeild

Umsóknarfrestur til og með 7. desember 2016

Almenn umsókn


Athygli er vakin á því að ekki eru öll störf auglýst. Mikilvægt er því að leggja inn almenna umsókn til að koma til skoðunar fyrir þau störf sem ekki birtast á heimasíðu okkar.

Hægt er að fylgjast með stöðu þeirra starfa sem sótt er um í gegnum Mínar síður. Eins má þar breyta upplýsingum og skipta út fylgigögnum.


Bókari í 50% stöðu - Bustravel Iceland


Bustravel Iceland leitar að bókara í hlutastarf.

Umsóknarfrestur til og með 14. desember 2016

Framkvæmdastjóri Starfsmennt


Fræðslusetrið Starfsmennt óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra. Framkvæmdastjóri er ábyrgur fyrir rekstri og hefur yfirumsjón með öllum þáttum starfseminnar. Hann mun starfa í umboði stjórnar.

Umsóknarfrestur til og með 18. desember 2016