Störf í boði


Almenn umsókn


Athygli er vakin á því að ekki eru öll störf auglýst. Mikilvægt er því að leggja inn almenna umsókn til að koma til skoðunar fyrir þau störf sem ekki birtast á heimasíðu okkar.

Hægt er að fylgjast með stöðu þeirra starfa sem sótt er um í gegnum Mínar síður. Eins má þar breyta upplýsingum og skipta út fylgigögnum.


Framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs - Veðurstofa Íslands


Veðurstofa Íslands óskar eftir að ráða í nýtt starf framkvæmdastjóra upplýsingatæknisviðs.

Umsóknarfrestur til og með 22. október 2018

Hjúkrunarfræðingur - Embætti landlæknis


Hjúkrunarfræðingur vinnur að eftirlitsmálum og tengdum verkefnum í samræmi við skyldur embættisins. Starfið tilheyrir sviði eftirlits og gæða og heyrir undir sviðsstjóra þess.

Umsóknarfrestur til og með 30. október 2018

Fjármálastjóri - Embætti landlæknis


Fjármálastjóri starfar á sviði rekstrar og þjónustu og heyrir undir sviðsstjóra þess. Sviðið ber ábyrgð á innri rekstri embættisins. Starfið felur í sér fjölbreyttar áskoranir um að ná þeim markmiðum sem embættið hefur sett sér.

 

Umsóknarfrestur til og með 30. október 2018

Bókhald


Vegna fjölda fyrirspurna leitum við að bókurum fyrir hin ýmsu fyrirtæki.