Störf í boði


Almenn umsókn


Athygli er vakin á því að ekki eru öll störf auglýst. Mikilvægt er því að leggja inn almenna umsókn til að koma til skoðunar fyrir þau störf sem ekki birtast á heimasíðu okkar.

Hægt er að fylgjast með stöðu þeirra starfa sem sótt er um í gegnum Mínar síður. Eins má þar breyta upplýsingum og skipta út fylgigögnum.


Aðalbókari - Knattspyrnufélagið Valur


Knattspyrnufélagið Valur leitar að öflugum einstaklingi í 75 – 100% starf aðalbókara

Umsóknarfrestur til og með 28. júní 2018

Tjónamatsaðili-ökutækjatjón - Vörður


Vörður er framsækið þjónustufyrirtæki sem býður upp á nútímalegt starfsumhverfi. Áhersla er lögð á framsækna hugsun, sveigjanleika, árangur og starfsánægju. Í dag starfa um 90 starfsmenn hjá félaginu. Vörður er jafnlaunavottað fyrirtæki og starfar eftir jafnlauna- og jafnréttisstefnu. Starfsánægja mælist há hjá Verði sem og ánægja viðskiptavina. Framtíðarsýn Varðar er að vera besti kostur viðskiptavina þegar kemur að vörum og þjónustu á tryggingamarkaði.

Vörður leitar að sjálfstæðum, framsæknum og drífandi einstaklingum til að slást í hóp framúrskarandi mannauðs félagsins. Störf hjá Verði eru fjölbreytt, áhugaverð og krefjandi og fyrirtækjamenningin einkennist af jafnrétti, samheldni og góðum starfsanda.

 

Vörður óskar eftir að ráða tjónamatsaðila í ökutækjatjón

Umsóknarfrestur til og með 1. júlí 2018

Fulltrúi í þjónustumiðju - Vörður


Vörður er framsækið þjónustufyrirtæki sem býður upp á nútímalegt starfsumhverfi. Áhersla er lögð á framsækna hugsun, sveigjanleika, árangur og starfsánægju. Í dag starfa um 90 starfsmenn hjá félaginu. Vörður er jafnlaunavottað fyrirtæki og starfar eftir jafnlauna- og jafnréttisstefnu. Starfsánægja mælist há hjá Verði sem og ánægja viðskiptavina. Framtíðarsýn Varðar er að vera besti kostur viðskiptavina þegar kemur að vörum og þjónustu á tryggingamarkaði.

Vörður leitar að sjálfstæðum, framsæknum og drífandi einstaklingum til að slást í hóp framúrskarandi mannauðs félagsins. Störf hjá Verði eru fjölbreytt, áhugaverð og krefjandi og fyrirtækjamenningin einkennist af jafnrétti, samheldni og góðum starfsanda.

 

Vörður óskar eftir að ráða fulltrúa í þjónustumiðju.

Umsóknarfrestur til og með 1. júlí 2018

Gjaldkeri - Vörður


Vörður er framsækið þjónustufyrirtæki sem býður upp á nútímalegt starfsumhverfi. Áhersla er lögð á framsækna hugsun, sveigjanleika, árangur og starfsánægju. Í dag starfa um 90 starfsmenn hjá félaginu. Vörður er jafnlaunavottað fyrirtæki og starfar eftir jafnlauna- og jafnréttisstefnu. Starfsánægja mælist há hjá Verði sem og ánægja viðskiptavina. Framtíðarsýn Varðar er að vera besti kostur viðskiptavina þegar kemur að vörum og þjónustu á tryggingamarkaði.

Vörður leitar að sjálfstæðum, framsæknum og drífandi einstaklingum til að slást í hóp framúrskarandi mannauðs félagsins. Störf hjá Verði eru fjölbreytt, áhugaverð og krefjandi og fyrirtækjamenningin einkennist af jafnrétti, samheldni og góðum starfsanda.

 

Vörður óskar eftir að ráða gjaldkera

Umsóknarfrestur til og með 1. júlí 2018

Vöruþrónunarstjóri - VALKA


Hlutverk okkar er að hanna og framleiða hátæknilausnir fyrir vinnslu á fiski með það að markmiði að auka afköst, nákvæmni og framleiðni í samræmi við óskir viðskiptavina. Framtíð fyrirtækisins byggir á hæfu, heiðarlegu og framsæknu starfsfólki sem axlar ábyrgð og sýnir frumkvæði í starfi. Fyrirtækið starfar á alþjóðlegum markaði og því má reikna með ferðlögum í tengslum við störfin.

Hefur þú áhuga á hátækni?

Umsóknarfrestur til og með 8. júlí 2018

Svæðissölustjóri - VALKA


Hlutverk okkar er að hanna og framleiða hátæknilausnir fyrir vinnslu á fiski með það að markmiði að auka afköst, nákvæmni og framleiðni í samræmi við óskir viðskiptavina. Framtíð fyrirtækisins byggir á hæfu, heiðarlegu og framsæknu starfsfólki sem axlar ábyrgð og sýnir frumkvæði í starfi. Fyrirtækið starfar á alþjóðlegum markaði og því má reikna með ferðlögum í tengslum við störfin.

Hefur þú áhuga á hátækni?

Umsóknarfrestur til og með 8. júlí 2018

Verkefnastjóri - Biskupsstofa


Biskup Íslands auglýsir eftir verkefnastjóra til að sinna innleiðingu nýrra laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga, auk skyldra verkefna. Um er að ræða 100% starf sem er tímabundið til eins árs.

Umsóknarfrestur til og með 9. júlí 2018

Bæjarstjóri - Akureyri


Starf bæjarstjóra er fjölbreytt, krefjandi en um leið gefandi og viðburðarríkt. Leitað er að aðila sem er atorkusamur, metnaðarfullur og tilbúinn að leggja sig allan fram,  býr yfir góðri reynslu og hefur einlægan áhuga á að ná árangi í starfi. Viðkomandi þarf að eiga góð samskipti fyrir hönd bæjarfélagsins og vera talsmaður þess í samskiptum við íbúa, fjölmiðla, viðskiptavini og opinbera stjórnsýslu.

Umsóknarfrestur til og með 2. júlí 2018

Bæjarstjóri - Sandgerði og Garður


Ný bæjarstjórn óskar eftir að ráða öflugan bæjarstjóra til að leiða sameinað sveitarfélag og þær breytingar sem hafnar eru. Framundan eru fjölmörg krefjandi verkefni við að sameina íbúa og starfsfólk um nýtt sveitarfélag, og spennandi tækifæri sem m.a. tengjast alþjóðaflugvelli í landi sveitarfélagsins

Umsóknarfrestur til og með 26. júní 2018

Framleiðslustjóri - Tempra


Tempra ehf. óskar eftir að ráða öflugan framleiðslustjóra. Starfið felst í stjórnun og vöruþróun framleiðslu, hvort heldur umbúða eða einangrunar.  Framleiðslustjóri er hluti af stjórnunarteymi félagsins. 

Umsóknarfrestur til og með 24. júní 2018

Mannauðs- og fræðslustjóri - Íbúðalánasjóður


Íbúðalánasjóður óskar eftir að ráða mannauðs- og fræðslustjóra.  Hlutverk mannauðs- og fræðslustjóra er að efla og þróa mannauð Íbúðalánasjóðs, samskipti og starfsumhverfi starfsmanna.  Mannauðs- og fræðslustjóri starfar á skrifstofu forstjóra og situr jafnframt í framkvæmdastjórn.

Umsóknarfrestur til og með 2. júlí 2018

Viðhaldsstarfsmaður - Tempra


Tempra ehf. óskar eftir að ráða öflugan staðgengil viðhaldsstjóra.  Næsti yfirmaður er viðhaldsstjóri.

Umsóknarfrestur til og með 24. júní 2018

Bæjarstjóri - Vesturbyggð


Vesturbyggð óskar að ráða öflugan bæjarstjóra til að stýra ört vaxandi samfélagi þar sem atvinnulíf og mannlíf er í miklum blóma.

Umsóknarfrestur til og með 2. júlí 2018

Sölu- og markaðsstjóri - Tulipop


Tulipop leitar að metnaðarfullum og drífandi einstaklingi til að stýra stefnumótun og framkvæmd sölu- og markaðsmála. Um er að ræða spennandi starf í alþjóðlegu umhverfi þar sem framundan eru fjölbreytt verkefni í tengslum við markaðssókn í Bandaríkjunum, Bretlandi og Asíu í samstarfi við erlenda aðila.

Umsóknarfrestur til og með 27. júní 2018

Verslunarstjóri og umsjónarmaður heildsölu - Tulipop


Við leitum að söludrifnum og þjónustulunduðum verslunarstjóra til að hafa umsjón með rekstri fallegu verslunarinnar okkar á Skólavörðustíg. Starfshlutfall er 50-100% eftir samkomulagi.

Umsóknarfrestur til og með 27. júní 2018

Sveitarstjóri - Bláskógabyggð


Sveitarfélagið Bláskógabyggð auglýsir starf sveitarstjóra laust til umsóknar.

Bláskógabyggð er framsækið sveitarfélag í örum vexti þar sem nú búa rúmlega 1100 íbúar. Sveitarfélagið varð til árið 2002 við sameiningu þriggja hreppa, Biskupstungnahrepps, Laugardalshrepps og Þingvallahrepps Þrír þéttbýliskjarnar eru í sveitarfélaginu, Laugarás, Laugarvatn og Reykholt.

Umsóknarfrestur til og með 27. júní 2018

Sveitarstjóri - Strandabyggð


Starf sveitarstjóra í Strandabyggð er laust til umsóknar og er leitað að kraftmiklum og áhugasömum einstaklingi til að takast á við krefjandi verkefni. 

Í Strandabyggð búa rúmlega 450 íbúar og er Hólmavík þéttbýlisstaðurinn. Atvinnulíf í sveitarfélaginu er fjölbreytt og skólastarf öflugt, grunnskóli, leikskóli og tónskóli. Gott íþróttahús og sundlaug. Nánari upplýsingar um Strandabyggð er að finna á vefsíðunni www.strandabyggd.is.

Umsóknarfrestur til og með 27. júní 2018

Framkvæmdastjóri - Festa Samfélagsábyrgð fyrirtækja


Festa - miðstöð um samfélagsábyrgð óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra til starfa. Leitað er að kraftmiklum einstaklingi sem brennur fyrir samfélagsábyrgð. Framkvæmdastjóri er málsvari samtakanna og ber ábyrgð á daglegum rekstri og stjórnun. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Umsóknarfrestur til og með 24. júní 2018

Sérfræðingur í innkaupastýringu - Eimskip


Eimskip leitar að sérfræðingi til starfa í Innkaupastýringu og kostnaðareftirlit (PCC). Hlutverk sérfræðings er að vinna að innleiðingu stefnumiðaðra innkaupa til að ná fram hagkvæmni og hagræðingu innan félagsins. Verkefni PCC eru unnin þvert á fyrirtækið og snerta allar skrifstofur og dótturfélög Eimskips um allan heim.

Umsóknarfrestur til og með 28. júní 2018

Ráðgjafar á sviði starfsendurhæfingar - VIRK


Óskum eftir að ráða tvo ráðgjafa til starfa á skrifstofu VIRK í Reykjavík. Um er að ræða mjög krefjandi og fjölbreytt starf og einstakt tækifæri til þátttöku í þróun og þjónustu á sviði starfsendurhæfingar á vinnumarkaði.

Umsóknarfrestur til og með 24. júní 2018

Sérfræðingur á sviði gagnaúrvinnslu og greininga - VIRK


Óskum eftir að ráða sérfræðing til starfa við fjölbreytt og krefjandi verkefni á sviði gagnaúrvinnslu, greininga og tölfræðiútreikninga. Hér gefst einstakt tækifæri til að vinna í þverfaglegu samstarfi hjá VIRK við framþróun starfsendurhæfingar.

Umsóknarfrestur til og með 24. júní 2018

Skrifstofustjóri skrifstofu skattamála


Laust er til umsóknar embætti skrifstofustjóra skrifstofu skattamála í fjármála- og efnahagsráðuneytinu.

Umsóknarfrestur til og með 2. júlí 2018

Skrifstofustjóri skrifstofu fjármálamarkaðar


Í samræmi við nýtt skipulag fjármála- og efnahagsráðuneytis sem tekur gildi 1. júlí 2018 er auglýust laust til umsóknar embætti skrifstofustjóra skrifstofu fjármálamarkaðar.

 

Umsóknarfrestur til og með 2. júlí 2018

Bókari - Mímir (hlutastarf)


Mímir – símenntun óskar eftir að ráða metnaðarfullan og reyndan bókara í sitt teymi í 50% stöðugildi.  Gildin fagmennska, framsækni og samvinna eru leiðarljós í öllu starfi Mímis en hjá fyrirtækinu starfa tuttugu manns.

 

Umsóknarfrestur til og með 25. júní 2018

VP Marketing í Bandríkjunum - Kerecis


Kerecis leitar að VP of Marketing fyrir Bandaríkin

VP Marketing ber ábyrgð á öllu markaðsstarfi félagsins, t.a.m. að efla áhuga á tækni fyrirtækisins með markaðsherferðum, ráðstefnuhaldi, markaðsgreiningum og gerð og viðhaldi markaðsefnis. Starfsmaðurinn situr í framkvæmdastjórn fyrirtækisins og mun hafa veruleg áhrif á velgengni fyrirtækisins og vöxt þess í framtíðinni.  Starfsstöðin er í Bandaríkjunum.

Umsóknarfrestur til og með 26. júní 2018

Verslunarstjóri


Stórt og öflugt fyrirtæki í verslun og þjónustu óskar eftir að ráða verslunarstjóra í verslun sína á höfuðborgarsvæðinu.

Verslunin er stærsta verslun fyrirtækisins og ein stærsta verslun á sínu sviði á landinu.

Umsóknarfrestur til og með 1. júlí 2018

Bókhald


Vegna fjölda fyrirspurna leitum við að bókurum fyrir hin ýmsu fyrirtæki.