Störf í boði


Almenn umsókn


Athygli er vakin á því að ekki eru öll störf auglýst. Mikilvægt er því að leggja inn almenna umsókn til að koma til skoðunar fyrir þau störf sem ekki birtast á heimasíðu okkar.

Hægt er að fylgjast með stöðu þeirra starfa sem sótt er um í gegnum Mínar síður. Eins má þar breyta upplýsingum og skipta út fylgigögnum.


Forstjóri - Íslandspóstur


Starf forstjóra Íslandspósts er laust til umsóknar.

Umsóknarfrestur til og með 23. apríl 2019

Forstöðumaður skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings


Stjórn Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings bs óskar eftir að ráða forstöðumann sem hefur yfirumsjón með og samhæfir störf félagsráðgjafa, deildarstjóra í heimaþjónustu, forstöðumanna þjónustueininga á starfssvæðinu og sérfræðinga skólaþjónustunnar

Umsóknarfrestur til og með 29. apríl 2019

Sérfræðingur í innkaupum og birgðastýringu - Fastus


Fastus óskar eftir að ráða starfsmann til að sinna innkaupum, birgðastýringu og öðrum tilfallandi verkefnum á vörustjórnunarsviði fyrirtækisins. Leitað er að jákvæðum og nákvæmum aðila sem vill starfa með öflugum hópi starfsmanna hjá Fastus. Í boði er framtíðarstarf hjá traustu fyrirtæki. 

Umsóknarfrestur til og með 29. apríl 2019

Notendaþjónsta


Við leitum að traustum og þjónustulunduðum starfsmanni til að sinna notendaþjónustu á skemmtilegum vinnustað miðsvæðis í Reykjavík.

Umsóknarfrestur til og með 23. apríl 2019

Lögfræðingur/lögfræðinemi


Öflugt fyrirtæki á Sauðárkróki óskar eftir að ráða lögfræðing eða lögfræðinema í sumarstarf.

Nánari upplýsingar veitir Sverrir Briem - sverrir@hagvangur.is

Umsóknarfrestur til og með 23. apríl 2019

Bókhald


Vegna fjölda fyrirspurna leitum við að bókurum fyrir hin ýmsu fyrirtæki.