Störf í boði


Móttökuritari


Lögfræðistofa á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ráða móttökuritara

Umsóknarfrestur til og með 4. október 2016

Sölumaður í verslun-Dynjandi


Dynjandi óskar eftir að ráða sölumann í verslun

Dynjandi ehf., stofnað 1954, er brautryðjandi á sviði öryggismála á vinnustöðum og hefur áratugareynsla og sérþekking aflað fyrirtækinu trausts meðal viðskiptavina og annars fagfólks. Viðurkenndur öryggisbúnaður, persónuhlífar og vinnufatnaður fyrir starfsfólk í íslensku atvinnulífi er meðal þess sem fyrirtækið hefur sérhæft sig í að bjóða.

Umsóknarfrestur til og með 9. október 2016

Innkaupamaður - Háskólamenntun


Stórt öflugt framleiðslu- og þjónustufyrirtæki óskar að ráða innkaupamann til starfa.

Umsóknarfrestur til og með 2. október 2016

Viðskiptastjóri


Öflugt ráðgjafarfyrirtæki leitar að söludrifnum viðskiptastjóra

Umsóknarfrestur til og með 3. október 2016

Verkefnastjóri - Hundaræktarfélag Íslands


Hundaræktarfélag Íslands óskar eftir að ráða verkefnastjóra

Leitað er að kraftmiklum og drífandi aðila í nýtt starf verkefnastjóra. Í boði er tækifæri til að starfa að fjölbreyttum og áhugaverðum verkefnum í lifandi og skemmtilegu umhverfi.

Umsóknarfrestur til og með 3. október 2016

Birgðarstjóri-Kostur


Kostur lágvöruverslun óskar eftir að ráða birgðarstjóra.

Umsóknarfrestur til og með 2. október 2016

Almenn umsókn


Athygli er vakin á því að ekki eru öll störf auglýst. Mikilvægt er því að leggja inn almenna umsókn til að koma til skoðunar fyrir þau störf sem ekki birtast á heimasíðu okkar.

Hægt er að fylgjast með stöðu þeirra starfa sem sótt er um í gegnum Mínar umsóknir. Eins má þar breyta upplýsingum og skipta út fylgigögnum.

Hagvangur hefur flutt sig yfir í nýtt netumhverfi. Vinsamlegast athugaðu að hafir þú stofnað aðgang og lagt inn almenna umsókn fyrir 25. september síðastliðinn þarft þú nú að stofna nýjan aðgang.


Launafulltrúi


Fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu leitar að launafulltrúa til starfa.

Umsóknarfrestur til og með 3. október 2016

Lagerstarfsmaður


Traust og öflugt fyrirtæki óskar eftir að starfsmann í almenn lagerstörf.

Umsóknarfrestur til og með 5. október 2016