Þjónustufulltrúi- Lífeyrissjóði


Einn stærsti lífeyrissjóður landsins leitar að öflugum aðila í framlínu sjóðsins, sem sinnir þjónustu við sjóðfélaga m.a. hvað varðar lánamál og lífeyrismál.

 

Helstu verkefni:

  • Öll almenn þjónusta við sjóðfélaga vegna lánsumsókna, lífeyris, innheimtu og iðgjalda.
  • Móttaka umsókna, gagnasöfnun, útreikningar. o.fl.
  • Önnur verkefni sem snúa að samskiptum við sjóðfélaga.

 

Hæfniskröfur:

  • Viðskiptafræðimenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi.
  • Reynsla af lánamálum.
  • Reynsla af lífeyrismálum er kostur. 
  • Rík þjónustulund og góð samskiptafærni
  • Metnaður og nákvæmni í starfi
  • Góð almenn tölvukunnátta
  • Góð íslensku-  og enskukunnátta

 

Nánari upplýsingar veitir; Gyða Kristjánsdóttir - gyda@hagvangur.is

Umsóknarfrestur til og með 16. október 2019